Lokað í Þöll um helgina

 Gróðrarstöðin Þöll verður lokuð helgina 12. - 13. ágúst 2017. Opnar aftur mánudaginn 14. ágúst. Vikuna 14. - 18. ágúst verður opið frá kl. 09.00 - 18.00. Síminn í Þöll er 555-6455 eða 894-1268 (Steinar). Sími skógarvarðar sem búsettur er í Þöll er: 772-5211 (Jökull). 

Rétt er að benda á að enn eru salerni við Hvaleyrarvatn. Þau verða út ágústmánuð. Grillin eru ennfremur á sínum stað. Vinsamlegast gangið vel um og takið með ykkur allt rusl. 

Góða helgi: starfsfólk Skógræktarfélags Hafnarfjarðar og Þallar ehf.

Erlendir skátar aðstoða

 

Á annað hundrað erlendir skátar komu í síðustu viku í tengslum við alþjóðlegt skátamót sem haldið er hérlendis en hluti hópsins dvaldist hér í Hafnarfirði og hjálpuðu til við stígagerð, gróðursetningu og fleira í nágrenni Hvaleyrarvatns. Skógræktarfélag Hafnarfjarðar þakkar þessum hressu og duglegu skátum kærlega fyrir þeirra framlag í upplandi bæjarins. Á myndinni má sjá hluta hópsins sem kom og starfaði fyrir félagið.

Opið til kl. 18.00 31. júlí - 4. ágúst 2017

 

Gróðrarstöðin er opin vikuna 31. júlí - 4. ágúst 2017 frá kl. 09.00 - 18.00. Mikið úrval af garð- og skógarplöntum í pottum og bökkum. Síminn í Þöll er: 555-6455 eða 894-1268 (Steinar). Netfang: Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpóstsþjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það.

Lionsklúbbur Hfj gefur félaginu bekki

 

Laugardaginn kemur 29. júlí verða þrír bekkir við Hvaleyrarvatn formlega afhentir Skógræktarfélagi Hafnarfjarðar en bekkirnir eru gjöf Lionsklúbbs Hafnarfjarðar til Skógræktarfélagsins í tilefni 100 ára afmælis Lionshreyfingarinnar. Afendingin fer fram kl. 11.00 við bekkinn sem er austan við vatnið svona 50 metra frá Sandvíkinni. Skógræktarfélagið býður upp á kaffi í Þöll við Kaldárselsveg að athöfn lokinni. Allir velkomnir. Nánari upplýsingar í síma: 555-6455, 896-3929 (Ingvar Viktorsson) eða á heimasíðu Skógræktarfélags Hafnarfjarðar skoghf.is.

Opið til kl. 17.00 laugardaginn 22. júlí

 Opið laugardaginn 22. júlí 2017 frá kl. 10.00 - 17.00. Mikið úrval af garð- og skógarplöntum í pottum á góðu verði. Síminn er: 555-6455 eða 894-1268 (Steinar). Netfang: Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpóstsþjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það.

Opið til kl. 18.00 föstudaginn 21. júlí

 Þöll er opin föstudaginn 21. júlí 2017 frá kl. 09.00 - 18.00. Mikið úrval af alls kyns garðplöntum í pottum sem upplagt er að gróðursetja núna enda nægur raki! Allir félagar í skógræktarfélögum og félagar í Garðyrkjufélag Íslands fá 15% afslátt af öllum plöntum. Síminn er: 555-6455 eða 894-1268 (Steinar). Netfang: Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpóstsþjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það.

Opið 15. júlí til kl. 17.00

Gróðrarstöðin er opin laugardaginn 15. júlí frá kl. 10.00 - 17.00. Mikið úrval af trjám, runnum og fjölærum blómum í pottum. Rósir, kvistir, sígrænt, sýrenur, þekjupöntur, berjarunnar, reynitegundir, limgerðisplöntur og margt fleira. Síminn er: 555-6455 eða 894-1268 (Steinar). Netfang: Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpóstsþjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það. Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpóstsþjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það. . Við erum við Kaldárselsveg í Hafnarfirði skammt frá Hvaleyrarvatni og Íshestum.

Opið til kl. 18.00 miðvikudaginn 12. júlí

 Opið í dag, miðvikudaginn 12. júlí 2017, frá kl. 09.00 - 18.00. Mikið úrval af trjám, runnum og fjölærum jurtum í pottum. T.d. sýrenur, snækórónur, kvistir, rósir, reynitegundir, þekjandi plöntur, skógarplöntur og fleira. Allir félagar í skógræktarfélögum og Garðyrkjufélagi Íslands fá 15% afslátt.

Starfsmenn Íslandsbanka aðstoða

 

Nýlega kom 11 manna hópur frá fjármáladeild Íslandsbanka og unnu hálfan daginn hjá félaginu. Skógræktarfélag Hafnarfjarðar þakkar þessum vaska hópi kærlega fyrir þeirra framlag

Opið 1. júlí 2017 til kl. 17.00

 Gróðrarstöðin er opin frá kl. 10.00 - 17.00 laugardaginn 1. júlí. Mikið úrval af trjám og runnum í pottum. Síminn er: 555-6455 eða 894-1268.

Opið laugardaginn 24. júní 2017

 Opið laugardaginn 24. júní 2017 frá kl. 10.00 - 17.00. Mikið úrval af trjám og runnum, sígrænu, rósum, berjarunnum, sýrenum, reyni og fleiru. Síminn er: 555-6455 eða 894-1268 (Steinar). Netfang: Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpóstsþjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það. . Allir félagar í skógræktarfélögum og Garðyrkjufélagi Íslands fá 15% afslátt af öllum plöntum.

Handverkssýning laugardaginn 3. júní

Viðarvinir verða með sýningu á renndum, útskornum og tálguðum trémunum í bækistöðvum félagsins og Þallar laugardaginn 3. júní 2017. Sýningin stendur frá kl. 10.00 - 18.00. Viðarvinir eru hópur handverksfólks í Hafnarfirði sem hefur vinnuaðstöðu í Lækjarskóla. Viðarvinir munu m.a. sýna muni úr íslensku timbri m.a. úr skógum Skógræktarfélags Hafnarfjarðar. 

Allir eru velkomnir og er aðgangur er ókeypis. Opið verður í gróðrarstöðinni á sama tíma. Boðið verður upp á kaffi og kex. 

Nánari upplýsingar í síma: 555-6455 (Skógræktarfélag Hfj), 894-1268 (Steinar-Þöll) og 695-8083 (Sigurjón-Viðarvinum).